fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Enski bikarinn: Welbeck hetjan gegn Newcastle

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. mars 2025 16:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle 1 – 2 Brighton
1-0 Alexander Isak(’22, víti)
1-1 Yankuba Minteh(’44)
1-2 Danny Welbeck(‘115)

Danny Welbeck reyndist hetja Brighton í dag sem spilaði við Newcastle í enska bikarnum.

Leikurinn fór alla leið í framlengingu en bæði mörkin í venjulegum leiktíma voru skoruð í fyrri hálfleik.

Welbeck reyndist svo bjargvættur Brighton en hann skoraði sigurmarkið á 114. mínútu til að tryggja farseðilinn í næstu umferð.

Tveir leikmenn fengu rautt spjald eða þeir Anthony Gordon hjá Newcastle og Tariq Lamptey hjá Brighton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sigursæll maður líklegastur til að taka við starfi Edu á Emirates

Sigursæll maður líklegastur til að taka við starfi Edu á Emirates
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neymar byrjar stórkostlega í Brasilíu

Neymar byrjar stórkostlega í Brasilíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Senda út yfirlýsingu vegna andlátsins – „Ólýsanleg sorg“

Senda út yfirlýsingu vegna andlátsins – „Ólýsanleg sorg“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo ekki valinn í leikmannahópinn

Ronaldo ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fabregas orðaður við stórlið

Fabregas orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“