Manchester United teflir fram sterku liði í dag er liðið mætir Fulham í enska bikarnum á Old Trafford.
Christian Eriksen fær tækifæri í byrjunarliðinu í dag og þá eru þeir Joshua Zirkzee og Rasmus Hojlund báðir í fremstu víglínu.
Hér má sjá byrjunarliðin í leiknum.
Manchester United: Onana, De Ligt, Maguire, Yoro, Dalot, Mazraoui, Ugarte, Fernandes, Eriksen, Zirkzee, Hojlund.
Fulham: Leno, Castagne, Andersen, Bassey, Robinson, Berge, Lukic, Traore, Pereira, Iwobi, Muniz.