fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Amorim staðfestir að margir leikmenn verði seldir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. mars 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, hefur staðfest það að margir leikmenn verði seldir frá félaginu næsta sumar.

United þarf að selja leikmenn til að fá inn nýja menn sem henta Amorim og hans leikkerfi á Old Trafford.

Gengi United undanfarna mánuði og í raun undanfarin ár hefur verið óásættanlegt og vonast Amorim og stjórn félagsins að það breytist frá og með næsta sumri.

,,Við þurfum að selja til þess að kaupa, við þekkjum stöðuna sem við erum í,“ sagði Amorim.

,,Við erum að gera margar breytingar bæði í leikmannahópnum og í akademíunni. Við erum að vinna í fjölmörgum hlutum.“

,,Við erum svo sannarlega að undirbúa okkur fyrir næsta tímabil.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert heyrði áhugaverða sögu frá Hlíðarenda – „Búin að vera að pikka í hann“

Albert heyrði áhugaverða sögu frá Hlíðarenda – „Búin að vera að pikka í hann“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola um Rodri: ,,Ég bjóst ekki við þessu en hann gæti snúið aftur í úrvalsdeildinni“

Guardiola um Rodri: ,,Ég bjóst ekki við þessu en hann gæti snúið aftur í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo ekki valinn í leikmannahópinn

Ronaldo ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alli óvænt valinn í hópinn

Alli óvænt valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Greenwood sagður vera á óskalista Liverpool

Greenwood sagður vera á óskalista Liverpool
433Sport
Í gær

Salah fékk góð ráð frá Wenger

Salah fékk góð ráð frá Wenger