fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Alli óvænt valinn í hópinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. mars 2025 19:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli var í leikmannahópi Como á Ítalíu í fyrsta sinn í kvöld er liðið mætti Roma á útivelli.

Alli hefur lítið sem ekkert spilað undanfarin ár en meiðsli og andleg vandamál hafa spilað stórt hlutverk.

Englendingurinn fékk samning hjá Como fyrr á þessu tímabili en hefur hingað til ekki komið við sögu.

Alli sat allan tímann á varamannabekknum í þessari viðureign sem Como tapaði með tveimur mörkum gegn einu.

Como er með 28 stig í 13. sæti deildarinnar og er sex stigum frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sigursæll maður líklegastur til að taka við starfi Edu á Emirates

Sigursæll maður líklegastur til að taka við starfi Edu á Emirates
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neymar byrjar stórkostlega í Brasilíu

Neymar byrjar stórkostlega í Brasilíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Senda út yfirlýsingu vegna andlátsins – „Ólýsanleg sorg“

Senda út yfirlýsingu vegna andlátsins – „Ólýsanleg sorg“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo ekki valinn í leikmannahópinn

Ronaldo ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enski bikarinn: Welbeck hetjan gegn Newcastle

Enski bikarinn: Welbeck hetjan gegn Newcastle