fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Reyndi allt til að kveikja í Nunez – ,,Ert sá besti í Evrópu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. mars 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Ljinders, fyrrum aðstoðarmaður Jurgen Klopp hjá Liverpool, sagði Darwin Nunez á sínum tíma að hann væri besti sóknarmaður heims.

Nunez er ansi umdeildur leikmaður og er ekki byrjunarliðsmaður í dag en miklar vonir voru bundnar við leikmanninn 2022 eftir komu frá Benfica.

Amazon er að fara af stað með nýja heimildarþætti þar sem fjallað er um Liverpool og hefur birt stiklur úr þáttunum sem bera nafnið ‘Doubters to Believers: Liverpool FC: The Klopp Era.“

Ljinders reyndi hvað hann gat til að koma Nunez almennilega af stað en því miður þá hefur sá úrúgvæski ekki staðist væntingar hingað til.

,,Staðan er sú að þú ert sá besti í Evrópu – þú ert samanlagt með 23 mörk og stoðsendingar úr 36 leikjum,“ sagði Ljinders.

,,Sumir leikmenn eru bara í því að skora mörk en þú ert að verða betri í því að leggja upp. Þú átt miklu meira inni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýtt félag í baráttuna um Isak – Eru til í að bjóða þrjá á móti

Nýtt félag í baráttuna um Isak – Eru til í að bjóða þrjá á móti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sigursæll maður líklegastur til að taka við starfi Edu á Emirates

Sigursæll maður líklegastur til að taka við starfi Edu á Emirates
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neymar byrjar stórkostlega í Brasilíu

Neymar byrjar stórkostlega í Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle án lykilmanns gegn Liverpool

Newcastle án lykilmanns gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester City sagði nei við Chelsea

Manchester City sagði nei við Chelsea
433Sport
Í gær

Fabregas orðaður við stórlið

Fabregas orðaður við stórlið
433Sport
Í gær

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“