fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Völdu kynþokkafyllsta knattspyrnumann í heimi – Valið kemur á óvart

433
Föstudaginn 28. febrúar 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer er kynþokkafyllsti knattspyrnumaður í heimi samkvæmt könnun sem gerð var á Englandi á dögunum.

Palmer fékk 19 prósent atkvæði, tveimur prósentum meira en frá Jude Bellingham.

Jack Grealish skorar hátt en sömu sögu má segja um Declan Rice miðjumann Arsenal sem þykir huggulegur.

Fleiri góðir komast á lista eins og sjá má hér að neðan.

Tíu kynþokafyllstu:
1 Cole Palmer (Chelsea & England) – 19%
2 Jude Bellingham (Real Madrid & England) – 17%
3 Jack Grealish (Man City & England) – 15%
4 Declan Rice (Arsenal & England) – 12%
5 Trent Alexander-Arnold (Liverpool & England) – 10%

6 Bukayo Saka (Arsenal & England) – 8%
7 Marcus Rashford (Man Utd & England) – 7%
8 Cristiano Ronaldo (Al-Nassr & Portugal) – 6%
9 Erling Haaland (Man City & Norway) – 4%
10 Kylian Mbappe (Real Madrid & France) – 2%

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim ætlar að funda með Garnacho um hegðun hans

Amorim ætlar að funda með Garnacho um hegðun hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lofuðu pabba hans orgíu á hóteli til að tryggja starfskraftana – Kústskaft upp í endaþarm

Lofuðu pabba hans orgíu á hóteli til að tryggja starfskraftana – Kústskaft upp í endaþarm
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neymar á sér draum og spjallið við Barcelona er byrjað

Neymar á sér draum og spjallið við Barcelona er byrjað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Maðurinn sem United rak á dögunum ofarlega á blaði Arsenal

Maðurinn sem United rak á dögunum ofarlega á blaði Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes
433Sport
Í gær

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum
433Sport
Í gær

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt