Cole Palmer er kynþokkafyllsti knattspyrnumaður í heimi samkvæmt könnun sem gerð var á Englandi á dögunum.
Palmer fékk 19 prósent atkvæði, tveimur prósentum meira en frá Jude Bellingham.
Jack Grealish skorar hátt en sömu sögu má segja um Declan Rice miðjumann Arsenal sem þykir huggulegur.
Fleiri góðir komast á lista eins og sjá má hér að neðan.
Tíu kynþokafyllstu:
1 Cole Palmer (Chelsea & England) – 19%
2 Jude Bellingham (Real Madrid & England) – 17%
3 Jack Grealish (Man City & England) – 15%
4 Declan Rice (Arsenal & England) – 12%
5 Trent Alexander-Arnold (Liverpool & England) – 10%
6 Bukayo Saka (Arsenal & England) – 8%
7 Marcus Rashford (Man Utd & England) – 7%
8 Cristiano Ronaldo (Al-Nassr & Portugal) – 6%
9 Erling Haaland (Man City & Norway) – 4%
10 Kylian Mbappe (Real Madrid & France) – 2%