Ole Gunnar Solskjær þjálfari Besiktast og fyrrum stjóri félagið segir að mistök hafi verið gerð þegar hans gamla félag seldi Scott McTominay síðasta sumar.
United seldi McTominay til að fjármagna kaup á öðrum leikmönnum og hefur hann blómstrað hjá Napoli.
Solskjær hefur blómstrað eftir að hann tók við Benfica. „Ég horfi á United leiki og það er gott að sjá Bruno Fernandes og Harry Maguire spila vel,“ sagði Solskjær.
„Það er líka gaman að sjá Scotty gera vel hjá Napoli, ég er fúll yfir því að félagið hafi selt hann því hann skoraði mikilvæg mörk á síðustu leiktíð.“
„Hjarta hans fyrir félaginu og þeking voru mikilvægt fyrir félagið.“