fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Amorim ætlar að funda með Garnacho um hegðun hans

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. febrúar 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim stjóri Manchester United ætlar að funda með Alejandro Garnacho kantmanni liðsins eftir að hann gekk inn í klefa í fyrradag.

Garnacho gekk til búningsherbergja þegar hann var tekinn af velli í fyrri hálfleik í sigrinum gegn Ipswich.

Garnacho fór af velli eftir að Patrik Dorgu var rekinn af velli og Amorim ákvað að taka hann af velli.

Amorim sá ekki að Garnacho hefði farið inn í klefa.

„Það sem ég get sagt er að ég mun ræða það við Garnacho og get svo svarað því á næsta fréttamannafundi,“ sagði Amorim.

Garnacho virtist þó ganga af velli og benda á að hann væri blautur og kaldur og vildi komast inn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víkingur lánar einn sinn efnilegasta leikmann á Ísafjörð

Víkingur lánar einn sinn efnilegasta leikmann á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim hefur fullan stuðning stjórnar United

Amorim hefur fullan stuðning stjórnar United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Völdu kynþokkafyllsta knattspyrnumann í heimi – Valið kemur á óvart

Völdu kynþokkafyllsta knattspyrnumann í heimi – Valið kemur á óvart
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kristoffer Grauberg samdi á Ísafirði

Kristoffer Grauberg samdi á Ísafirði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir gagnrýna hópsöng – „Hann lítur vel út og hatar Palestínu“

Margir gagnrýna hópsöng – „Hann lítur vel út og hatar Palestínu“