fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Sögusagnir um Vinicius verða æ háværari – Nú segir hið virta blað að rosalegt tilboð sé í pípunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Junior, stjörnuleikmaður Real Madrid, er áfram orðaður við Sádi-Arabíu og nú segir Telegraph að Sádar undirbúi risatilboð í hann.

Sádar hafa verið duglegir við að sækja stjörnur undanfarin ár og ljóst er að það að fá hinn 24 ára gamla Vinicius myndi gera mikið fyrir deildina.

Sjálfur hefur Brasilíumaðurinn talað niður orðróma um Sádí og að hann vilji vera áfram hjá Real Madrid en sögusagnir í kringum áhuga Sáda verða háværari.

Telegraph segir félög í Sádi-Arabíu undirbúa 200 milljóna punda tilboð í Vinicius. Ekki er ljóst hvaða félag það verður sem býður formlega í Vinicius, ef af verður, en það hefur mikið verið talað um hið stjörnum prýdda lið Al-Hilal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool öryggir á því að Salah sé að kveðja – Orð hans í nýju viðtali vekja athygli

Stuðningsmenn Liverpool öryggir á því að Salah sé að kveðja – Orð hans í nýju viðtali vekja athygli
433Sport
Í gær

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér
433Sport
Í gær

Dreymir um að snúa aftur til Liverpool

Dreymir um að snúa aftur til Liverpool
433Sport
Í gær

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“