fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Real Madrid horfir til Everton í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Real Madrid vilja finna sér miðvörð í sumar fyrir liðið og eru sagðir horfir til Jarrad Branthwaite hjá Everton.

Branthwaite er 22 ára gamall en Manchester United reyndi að kaupa hann síðasta sumar en það án árangurs.

Verðmiði Everton var of hár að mati United og bakkaði félagið út vegna þess.

Branthwaite er enskur miðvörður sem hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu sína síðustu tvö ár.

Real Madrid hefur glímt við mikil meiðsli í hjarta varnarinnar síðustu vikur og vill bæta við mönnum í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikill pirringur innan herbúða Arsenal og stórstjörnur rifust heiftarlega fyrir framan alla í gær – Myndband

Mikill pirringur innan herbúða Arsenal og stórstjörnur rifust heiftarlega fyrir framan alla í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Situr undir sóðalegum áróðri eftir að hafa eignast kærasta

Situr undir sóðalegum áróðri eftir að hafa eignast kærasta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum
433Sport
Í gær

United skrifar söguna sama hvað gerist í kvöld

United skrifar söguna sama hvað gerist í kvöld