fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Ótrúleg slúðursaga úr herbúðum Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 11:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afar áhugaverða orðróma um áhuga Liverpool á Mason Greenwood má finna í spænskum fjölmiðlum í dag.

Fichajes segir Liverpool hafa áhuga á þessum fyrrum sóknarmanni Manchester United, sem hefur farið á kostum með Marseille í Frakklandi síðan hann var seldur þangað frá Rauðu djöflunum í sumar.

Greenwood er kominn með 14 mörk og 3 stoðsendingar í 23 leikjum Marseille í frönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og líkt og síðasta sumar, eftir gott tímabil með Getafe á láni, er hann orðaður við stórlið í Evrópu.

Barcelona, Bayern Munchen og Juventus hafa verið nefnd til sögunnar en Fichajes heldur því fram að Liverpool sé til í að greiða yfir 60 milljónir punda fyrir að fá Greenwood aftur til Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Draumaliðið – Samningslausar stjörnur sem geta farið frítt í sumar

Draumaliðið – Samningslausar stjörnur sem geta farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Koma Mourinho til varnar eftir atvik vikunnar – „Hvernig getur faðir minn verið rasisti“

Koma Mourinho til varnar eftir atvik vikunnar – „Hvernig getur faðir minn verið rasisti“