fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Neymar á sér draum og spjallið við Barcelona er byrjað

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Ornstein blaðamaður The Athletic segir frá því að viðræður séu farnar af stað á milli Neymar og Barcelona um endurkomu hans.

Neymar gekk í raðir Santos í janúar eftir dvöl í Sádí Arabíu þar sem hann sleit krossband og náði ekki flugi.

„Það er ekkert ákveðið en það er draumur hans og samtal við Barcelona er byrjað,“ sagði Ornstein.

„Draumur Neymar er er að vera í geggjuðu formi á HM 2026, að snúa á nýjan og endurbyggðan Nou Camp. Það er hans draumur.“

Neymar fór frá Barcelona sumarið 2017 þegar PSG borgaði 200 milljónir punda fyrir hann, sem er enn í dag metfé fyrir leikmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Magnús Orri Schram nýr formaður KR

Magnús Orri Schram nýr formaður KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill pirringur innan herbúða Arsenal og stórstjörnur rifust heiftarlega fyrir framan alla í gær – Myndband

Mikill pirringur innan herbúða Arsenal og stórstjörnur rifust heiftarlega fyrir framan alla í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld
433Sport
Í gær

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við