fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Draumaliðið – Samningslausar stjörnur sem geta farið frítt í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það styttist í sumarið og flest stærri félög Evrópu farin að skoða hvað þau gera með leikmennina sína í sumar og hverjum skal halda og hverjum ekki.

Liverpool er líklega það lið sem er mest að hugsa út í þá hluti en Mo Salah, Virgil van Dijk og Trent Alexander-Arnold eru allir að verða samningslausir.

Tveir bestu leikmenn sögunnar, þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo eru í sömu stöðu.

Neymar sem fór til Brasilíu á dögunum gerði stuttan samning en David de Gea getur einnig losnað frá Fiorentina.

Fleiri góðir bitar eru lausir eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikill pirringur innan herbúða Arsenal og stórstjörnur rifust heiftarlega fyrir framan alla í gær – Myndband

Mikill pirringur innan herbúða Arsenal og stórstjörnur rifust heiftarlega fyrir framan alla í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Situr undir sóðalegum áróðri eftir að hafa eignast kærasta

Situr undir sóðalegum áróðri eftir að hafa eignast kærasta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum
433Sport
Í gær

United skrifar söguna sama hvað gerist í kvöld

United skrifar söguna sama hvað gerist í kvöld