fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

La Liga á Spáni hefur gefið það út að Antony fari ekki í leikbann fyrir rautt spjald um helgina í leik með Real Betis.

Þetta er léttir fyrir kantmanninn knáa sem hefur verið frábær á Spáni.

Antony kom á láni frá Manchester United í janúar og eftir erfiða tíma á Old Trafford hefur hann fundið flugið.

Antony lagði upp eitt mark í 2-1 sigri gegn Getafe en fékk rautt seint í leiknum.

Dómurinn var of harður og hefur spænska deildin nú tekið rauða spjaldið. Hann getur því mætt Real Madrid um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola segir nauðsynlegt að City kaupi fleiri leikmenn

Guardiola segir nauðsynlegt að City kaupi fleiri leikmenn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“