fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Hóta að kæra Mourinho og saka hann um rasisma í gær – Sjáðu hvað hann sagði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 11:30

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Galatsaray hóta því að kæra Jose Mourinho til lögreglu vegna ummæla sem hann lét falla í gær, saka þeir stjóra Fenerbache um rasisma.

Þessir erkifjendur gerðu markalaust jafntefli í Tyrklandi í gær þar sem eins og alltaf var mikill hiti.

„Allir á bekknum hjá andstæðingum okkar voru hoppandi um eins og apar,“ sagði Mourinho eftir leik.

Mourinho er á sínu fyrsta ári með Fenerbache og hefur verið duglegur að kveikja bál með ummælum sínum.

Mourinho hafnar því alfarið að hafa verið með rasisma heldur aðeins verið að líkja hegðun sinni.

Ummæli Mourinho má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telja Sigmar og hans fólk ekki hafa verið fórnarlömb um helgina – „Hann er heppinn að vera bara rekinn út en ekki laminn“

Telja Sigmar og hans fólk ekki hafa verið fórnarlömb um helgina – „Hann er heppinn að vera bara rekinn út en ekki laminn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarar United sagðir á barmi þess að missa þolinmæðina á framherjanum sem aldrei skorar

Þjálfarar United sagðir á barmi þess að missa þolinmæðina á framherjanum sem aldrei skorar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Özil ræður sig í nýtt áhugavert starf – Mun starfa fyrir Erdogan

Özil ræður sig í nýtt áhugavert starf – Mun starfa fyrir Erdogan
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu atvik frá helginni – Messi var steinhissa þegar hann fékk þetta í andlitið

Sjáðu atvik frá helginni – Messi var steinhissa þegar hann fékk þetta í andlitið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sigur og tap hjá Íslandi

Sigur og tap hjá Íslandi
433Sport
Í gær

Slúðrað um að tveir liðsfélagar Hákonar séu á blaði United – Annar er fyrrum leikmaður félagsins

Slúðrað um að tveir liðsfélagar Hákonar séu á blaði United – Annar er fyrrum leikmaður félagsins
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið