fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Verður sennilega sendur aftur heim eftir vonbrigðardvöl

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Vitor Roque virðist á leið aftur til Brasilíu eftir að hafa ekki tekist að standast væntingar í Evrópuboltanum.

Hinn 19 ára gamli Roque gekk í raðir Barcelona fyrir ári síðan en stóðst ekki væntingarnar þar. Var hann því lánaður til Real Betis þar sem hann hefur ekki gert það heldur.

Nú segja fréttir á Spáni að Börsungar séu nálægt því að selja Roque til Palmeiras í heimalandi hans, Brasilíu.

Glugginn í Brasilíu er opinn þar til á föstudag og er talið að Palmeiras greiði um 20 milljónir punda fyrir Roque, gangi þau í gegn.

Það er þó ljóst að fyrst þarf Real Betis að samþykkja það að rifta lánssamningi Roque, sem hefur komið við sögu í yfir 30 leikjum á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slúðrað um að tveir liðsfélagar Hákonar séu á blaði United – Annar er fyrrum leikmaður félagsins

Slúðrað um að tveir liðsfélagar Hákonar séu á blaði United – Annar er fyrrum leikmaður félagsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Erkifjendurnir í London berjast um Brasilíumann

Erkifjendurnir í London berjast um Brasilíumann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United með augastað á stórstjörnum en kostnaðurinn skiptir öllu máli

United með augastað á stórstjörnum en kostnaðurinn skiptir öllu máli
433Sport
Í gær

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“
433Sport
Í gær

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum