fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

United staðfestir uppsagnir – 150 til 200 fjúka á allra á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 15:32

Ratcliffe og Sir Alex Ferguson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest að um 150 til 200 einstaklingum sem starfa utan vallar hjá félaginu verði sagt upp á næstu dögum.

Þetta kemur ofan á þær 200 uppsagnir sem Sir Jim Ratcliffe réðst í fyrir áramót.

Sagt er að með þessu sé verið að reyna að koma jafnvægi á reksturinn en félagið hefur verið rekið með tapi síðustu fimm ár.

Ratcliffe er að taka til á öllum sviðum og segir að svona aðgerðir séu gerðar til þess að reyna að bæta karla og kvennalið félagsins.

Félagið ætli sér að taka til á öllum sviðum til að reyna að byggja upp árangurinn innan vallar sem hefur verið af skornum skammti síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Salah elskar sunnudaga

Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United með augastað á stórstjörnum en kostnaðurinn skiptir öllu máli

United með augastað á stórstjörnum en kostnaðurinn skiptir öllu máli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi missti algjörlega stjórn á sér um helgina

Sjáðu þegar Messi missti algjörlega stjórn á sér um helgina
433Sport
Í gær

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum
433Sport
Í gær

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho