fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Svona er lagt upp með að Laugardalsvöllur verði – Byggja þrjár nýjar stúkur og vellinum lokað

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn KSÍ hefur teiknað upp nýja hugmynd af því hvernig hægt er að endurbyggja Laugardalsvöll. Unnið er út frá því að stærri stúkan verði áfram á sínum stað.

Lagt er upp með það stúkan nær gamla Valbjarnavelli verði rifin og byggt verði hringinn í kringum völllinn.

Verið er að leggja hybrid gras á völlinn en KSÍ leggur fram plan og kom það fram í skjölum á ársþingi KSÍ.

Byrjað yrði á því að byggja stúkurnar fyrir aftan mörkin og síðan yrði farið í það að rífa stúkuna sem er og byggja þar nýja.

Yrðu þá stúkurnar þrjár tengdar saman og vellinum þar með lokað.

Ljóst er að þessar hugmyndir gætu gengið eftir en Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ hefur unnið að þessu ásamt stjórn sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Erkifjendurnir í London berjast um Brasilíumann

Erkifjendurnir í London berjast um Brasilíumann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“
433Sport
Í gær

Strax búinn að breyta um skoðun eftir mistökin um helgina?

Strax búinn að breyta um skoðun eftir mistökin um helgina?
433Sport
Í gær

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu
433Sport
Í gær

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“