fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu atvik frá helginni – Messi var steinhissa þegar hann fékk þetta í andlitið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi lagði upp tvö mörk þegar MLS deildin hófst á þessu ári en Inter Miami og New York City gerðu þá 2-2 jafntefli.

Leikmenn New York voru greinilega ákveðnir í því að reyna að pirra Messi í leiknum.

Þegar liðið skoraði mörk í leiknum var ákveðið að fagna með frægu fagni Cristiano Ronaldo og tóku stuðningsmenn New York undir.

Myndavélarnar fóru svo beint á andlit Messi sem virtist ansi hissa yfir þessu.

Þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Erkifjendurnir í London berjast um Brasilíumann

Erkifjendurnir í London berjast um Brasilíumann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Strax búinn að breyta um skoðun eftir mistökin um helgina?

Strax búinn að breyta um skoðun eftir mistökin um helgina?
433Sport
Í gær

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu
433Sport
Í gær

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“