fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Versti leikur sem hann spilaði á ferlinum – ,,Ég þarf að fokking breyta þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 13:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Raya, markvörður Arsenal, var gestur í hlaðvarpsþætti David Seaman á dögunum en sá síðarnefndi var frábær í marki liðsins í langan tíma.

Raya var upphaflega í láni hjá Arsenal frá Brentford og átti svokallaðan haus kúpuleik gegn Luton á síðasta tímabili sem fékk Spánverjann til að hugsa.

Raya telur að sá leikur hafi gert mikið fyrir sig en hann hefur aðeins verið á uppleið síðan þá að eigin sögn.

,,Við þurfum að fara aftur til síðasta árs, þar var ég að komast inn í hlutina,“ sagði Raya við Seaman.

,,Við sáum einn David fyrir Luton leikinn og annan David eftir Luton leikinn. Þetta var lágpunkturinn á mínum ferli.“

,,Þetta var versti leikur sem ég hef spilað á ferlinum. Ég hugsaði bara með mér ‘ég þarf að fokking breyta þessu.’ Ég afsaka orðbragðið.“

,,Ég þurfti að breyta mínum leik og frammistöðunni því ég var ekki að spila eins og ég sjálfur. Eftir þetta þá held ég að við höfum séð betri David bæði innan sem utan vallar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim hundfúll með frammistöðuna í fyrri hálfleik

Amorim hundfúll með frammistöðuna í fyrri hálfleik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu