fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Hákon stórkostlegur og skoraði tvennu í frábærum sigri

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 17:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Arnar Haraldsson átti heldur betur góðan leik fyrir Lille í kvöld sem spilaði við Monaco í frönsku úrvalsdeildinni.

Hákon fékk tækifærið í byrjunarliði Lille í leiknum og nýtti tækifærið virkilega vel gegn sterkum andstæðingum.

Íslenski landsliðsmaðurinn spilaði 77 mínútur í viðureigninni og skoraði bæði mörk Lille í 2-1 sigri.

Hákon komst á blað á 22 og 42. mínútu áður en Monaco minnkaði muninn í uppbótartíma fyrri hálfleiks.

Sigurinn lyftir Lille í þriðja sæti deildarinnar en liðið er fimm stigum á eftir Marseille sem situr í því öðru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Enska stórliðið setur allt á fullt í að reyna við Portúgalann

Enska stórliðið setur allt á fullt í að reyna við Portúgalann
433Sport
Í gær

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til