fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 15:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mathys Tel hefur greint frá því hvernig hann komst að áhuga Tottenham sem nældi í sóknarmanninn í janúar.

Tel kom á lánssamningi frá Bayern Munchen en það volru þónokkur félög sem sýndu honum áhuga.

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, hringdi í Tel þegar hann var í klippingu og náði að sannfæra sinn mann um að koma til enska félagsins.

,,Ég var bara í klippingu – ein hliðin var í lagi en hin hliðin var ekki alveg í lagi,“ sagði Tel um símtalið.

,,Hann sagði við mig: ‘Mathys, þú ert góður leikmaður og góður liðsmaður. Þú getur komið með eitthvað sérstakt í þetta lið. Við þurfum að vinna mikið af leikjum.’

,,Þetta símtal gerði mikið fyrir mig á jákvæðan hátt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: United kom til baka og bjargaði stigi gegn Everton

England: United kom til baka og bjargaði stigi gegn Everton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ný regla opinberuð – Aðeins einn maður má ræða við dómara

Ný regla opinberuð – Aðeins einn maður má ræða við dómara
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Blikar prúðastir hjá báðum kynjum

Blikar prúðastir hjá báðum kynjum
433Sport
Í gær

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til
433Sport
Í gær

Guardiola sýnir enga miskunn og íhugar að losa átta stjörnur í sumar

Guardiola sýnir enga miskunn og íhugar að losa átta stjörnur í sumar