fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 16:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea þarf svo sannarlega að minna á sig í dag er liðið mætir Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni.

Um er að ræða tvö lið sem gera sér vonir um Evrópusæti en Chelsea hefur aðeins unnið tvo af síðustu fimm leikjum sínum í deild.

Villa hefur einnig verið á niðurleið og er án sigurs í síðustu fimm leikjum sínum en fjórir af þeim voru jafntefli.

Hér má sjá byrjunalriðin á Villa Park.

Aston Villa: Martinez; Cash, Konsa, Mings, Maatsen; McGinn, Tielemans; Asensio, Ramsey, Rogers; Watkins.

Chelsea: Jorgensen; James, Chalobah, Colwill; Gusto, Caicedo, Enzo, Cucurella; Palmer, Neto; Nkunku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: United kom til baka og bjargaði stigi gegn Everton

England: United kom til baka og bjargaði stigi gegn Everton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ný regla opinberuð – Aðeins einn maður má ræða við dómara

Ný regla opinberuð – Aðeins einn maður má ræða við dómara
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Blikar prúðastir hjá báðum kynjum

Blikar prúðastir hjá báðum kynjum
433Sport
Í gær

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til
433Sport
Í gær

Guardiola sýnir enga miskunn og íhugar að losa átta stjörnur í sumar

Guardiola sýnir enga miskunn og íhugar að losa átta stjörnur í sumar