fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Gæti söðlað um innan Englands fyrir tæpa níu milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. febrúar 2025 19:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bryan Mbuemo, leikmaður Brentford, er hugsanlega á leið til Newcastle í sumar.

Sóknarmaðurinn er að eiga frábært tímabil og er kominn með 14 mörk og 3 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni.

Mbuemo hefur verið orðaður við stærri félög, þar á meðal Liverpool, en samningur leikmannsins rennur út eftir næstu leiktíð og Brentford því opið fyrir því að skoða tilboð næsta sumar í stað þess að missa kappann frítt.

Talið er að Brentford vilji 50 milljónir punda fyrir hinn 25 ára gamla Mbuemo í sumar og samkvæmt Football Insider er Newcastle til í að ganga að þeim verðmiða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur aðili fór vel yfir strikið og kostaði frænda sinn verulega: Gerði grín að hæð og þyngd – ,,Varstu lagður í einelti í grunnskóla?“

Heimsfrægur aðili fór vel yfir strikið og kostaði frænda sinn verulega: Gerði grín að hæð og þyngd – ,,Varstu lagður í einelti í grunnskóla?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandinn finnur ekkert til með öðrum eigendum: ,,Til fjandans með þá“

Eigandinn finnur ekkert til með öðrum eigendum: ,,Til fjandans með þá“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blikar prúðastir hjá báðum kynjum

Blikar prúðastir hjá báðum kynjum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorsteinn ósáttur við seinni hálfleik en tekur stiginu

Þorsteinn ósáttur við seinni hálfleik en tekur stiginu
433Sport
Í gær

Stál-úlfur fær verðlaun frá KSÍ að sameina fólk í gegnum fótbolta

Stál-úlfur fær verðlaun frá KSÍ að sameina fólk í gegnum fótbolta
433Sport
Í gær

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir
433Sport
Í gær

Stjórnarformaður United hótar starfsfólki eftir allar fréttirnar í vikunni – Fólk verði rekið ef það lekur í fjölmiðla

Stjórnarformaður United hótar starfsfólki eftir allar fréttirnar í vikunni – Fólk verði rekið ef það lekur í fjölmiðla
433Sport
Í gær

Páfinn bauð til heimsóknar – Gesturinn mætti ósofinn eftir ferð á vændishús og fékk sér kókaín í Vatíkaninu

Páfinn bauð til heimsóknar – Gesturinn mætti ósofinn eftir ferð á vændishús og fékk sér kókaín í Vatíkaninu