fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Harkaleg slagsmál í Belgíu þar sem Mourinho er í heimsókn – Dómarinn stöðvaði leikinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stöðva þurfti leik Anderlecht og Fenerbache í Evrópudeildinni í kvöld þegar harkaleg slagsmál brutust út í stúkunni.

Youssef En-Nesyri kom Fenerbache yfir snemma leiks en hópur stuðningsmanna Fenerbache var í Anderlecht stúkunni.

Harkaleg slagsmál brutust þar út og treysti dómarinn sér ekki til að láta leikinn halda áfram.

Jose Mourinho og öðrum á vellinum var því vísað inn í klefa á meðan verið var að koma tökum á stöðuna.

Það tókst og er leikurinn farin af stað en pásan varði í um tuttugu mínútur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrír stórir sem fara líklega frá City í sumar

Þrír stórir sem fara líklega frá City í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Drátturinn í Evrópudeildinni – Orri Steinn mætir Manchester United

Drátturinn í Evrópudeildinni – Orri Steinn mætir Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikilvægur leikur hjá landsliðinu í Sviss í dag

Mikilvægur leikur hjá landsliðinu í Sviss í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrafnarnir hans Óskars fljúga hátt – Sjáðu glæsileg mörk þegar liðið slátraði Leikni í vikunni

Hrafnarnir hans Óskars fljúga hátt – Sjáðu glæsileg mörk þegar liðið slátraði Leikni í vikunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát