fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Skellur fyrir Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2025 10:00

Takehiro Tomiyasu / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Takehiro Tomiyasu spilar ekki meira með Arsenal á leiktíðinni eftir að hafa farið í aðgerð.

Japanski varnarmaðurinn hefur nær ekkert spilað með Arsenal á leiktíðinni vegna meiðsla. Kom hann aðeins við sögu í október síðastliðnum.

Nú hefur hann gengist undir aðgerð á hné sem mun halda honum frá vellinum út leiktíðina.

Sjálfur segir Tomiyasu að þessi kafli á ferli hans sé sá erfiðasti hingað til.

Hann bætist á meiðslalista Arsenal sem þegar inniheldur menn eins og Bukayo Saka, Kai Havertz og Gabriel Jesus.

Arsenal vonast til að landa enska meistaratitlinum í vor en liðið er þó 7 stigum á eftir toppliði Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Koma úr skápnum – Hafa verið saman í þrettán ár en ekki viljað segja neinum það

Koma úr skápnum – Hafa verið saman í þrettán ár en ekki viljað segja neinum það
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni