fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Reyna að losa sig við hann í sumar – Ronaldo og félagar hafa áhuga

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus vill losa sig við Dusan Vlahovic, framherja liðsins, í sumar. Ítalski miðillinn Calciomercato segir frá.

Vlahovic virðist ekki lengur vera inni í myndinni hjá Thiago Motta, stjóra Juventus, sér í lagi eftir komu Randal Kolo Muani á láni frá Paris Saint-Germain. Frakkinn hefur slegið í gegn í Tórínó.

Þá spilar inn í að Vlahovic þénar ansi vel og er það launapakki sem Juventus er til í að losa sig við. Serbinn hefur verið orðaður við Al-Nassr í Sádi-Arabíu, sem gæti án efa jafnað það sem Juventus borgar honum og gott betur en það.

Það er þó talið að sjálfur vilji Vlahovic vera áfram innan Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Koma úr skápnum – Hafa verið saman í þrettán ár en ekki viljað segja neinum það

Koma úr skápnum – Hafa verið saman í þrettán ár en ekki viljað segja neinum það
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni