fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Gleðitíðindi fyrir meistarana

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2025 07:00

Kristín Dís. Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristín Dís Árnadóttir hefur framlengt samning sinn við Breiðablik og því ljóst að hún verður áfram með liðinu næsta sumar.

Kristín sneri aftur til Blika um mitt sumar í fyrra frá danska stórliðinu Bröndby. Hjálpaði hún liðinu að hampa Íslandsmeistaratitlinum eftir hreinan úrslitaleik við val síðasta haust.

Tilkynning Breiðabliks
Kristín Dís framlengir við Breiðablik

Kristín Dís Árnadóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Íslandsmeistara Breiðabliks. Kristín Dís, sem er 25 ára gömul, er uppalin hjá Breiðabliki, en hún kom aftur í Kópavoginn í fyrra, eftir þriggja ára dvöl hjá Bröndby í Danmörku.

Kristín hefur spilað 93 leiki í efstu deild fyrir Breiðablik og var hún hluti af Íslandsmeistaraliði Breiðabliks á síðustu leiktíð. Alls hefur Kristín orðið þrisvar sinnum Íslandsmeistari og þrisvar sinnum bikarmeistari með Breiðabliki.

Við óskum Kristínu Dís til hamingju með samninginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool virðist vera að fá nóg og Nunez má fara í sumar

Liverpool virðist vera að fá nóg og Nunez má fara í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rosalegur dráttur í Meistaradeildinni: Liverpool fékk mjög erfiðan drátt – Madrídar slagur á Spáni

Rosalegur dráttur í Meistaradeildinni: Liverpool fékk mjög erfiðan drátt – Madrídar slagur á Spáni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér
433Sport
Í gær

Harkaleg slagsmál í Belgíu þar sem Mourinho er í heimsókn – Dómarinn stöðvaði leikinn

Harkaleg slagsmál í Belgíu þar sem Mourinho er í heimsókn – Dómarinn stöðvaði leikinn
433Sport
Í gær

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni en sleppur við fangelsi – „Þetta var yfirmaður minn að kyssa mig“

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni en sleppur við fangelsi – „Þetta var yfirmaður minn að kyssa mig“