fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025
433Sport

Stórstjarna Barcelona mætti of seint og fór í agabann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hansi Flick þjálfari Barcelona er með aga og reglur hjá Barcelona sem allir þurfa að fara eftir, það varð öllum ljóst eftir 1-0 sigur á Rayo Vallecano í gær.

Jules Kounde leikmaður Börsunga var settur út úr byrjunarliðinu, hann mætti of seint.

„Við erum með nokkra fundi fyrir leiki þar sem leikmenn verða að mæta,“ sagði Hansi Flick.

„Það er virkilega mikilvægt að allir mæti, það er ekki of miklar kröfur settar á það. Þetta snýst um virðingu fyrir liðsfélögum, félaginu og stuðningsmönnum.“

„Ég ræði bara betur við hann, hann mætti of seint. Sú regla er á hreinu fyrir alla og þess vegna gat hann ekki byrjað.“

Kounde er franskur landsliðsmaður sem hefur verið í stóru hlutverki hjá Flick í Katalóníu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi mætti í frostið þrátt fyrir kjaftasögurnar – Skoraði glæsilegt mark

Messi mætti í frostið þrátt fyrir kjaftasögurnar – Skoraði glæsilegt mark
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mourinho sendi væna sneið þegar hann var spurður út í dýr

Mourinho sendi væna sneið þegar hann var spurður út í dýr
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Reykjavíkurborg áformar að reisa skólaþorp á bílastæðinu í Laugardalnum

Reykjavíkurborg áformar að reisa skólaþorp á bílastæðinu í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rooney þjálfar son Kyle Walker í Dubai – Vikan kostar 1,4 milljón

Rooney þjálfar son Kyle Walker í Dubai – Vikan kostar 1,4 milljón
433Sport
Í gær

United sagt nálgast kaup á manninum sem Ruben Amorim vill fá

United sagt nálgast kaup á manninum sem Ruben Amorim vill fá
433Sport
Í gær

KSÍ fær tæpar 25 milljónir

KSÍ fær tæpar 25 milljónir