fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu subbuleg slagsmál á Englandi um helgina – Réðust á leikmann sem svaraði fyrir sig

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóðaleg slagsmál áttu sér stað í utandeildinni á Englandi um helgina eftir leik Minehead og Stockwood Green.

Stuðningsmenn sem mættir voru á leikinn réðust þá á leikmann Minehead sem svaraði fyrir sig.

Atvikið er nú til rannsóknar en Minehead tapaði leiknum 2-1.

Sigurmark gestanna kom mjög seint í leiknum og var fólki heitt í hamsi þegar gengið var af velli.

Stuðningsmenn réðust til atlögu og upp úr sauð, þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi mætti í frostið þrátt fyrir kjaftasögurnar – Skoraði glæsilegt mark

Messi mætti í frostið þrátt fyrir kjaftasögurnar – Skoraði glæsilegt mark
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mourinho sendi væna sneið þegar hann var spurður út í dýr

Mourinho sendi væna sneið þegar hann var spurður út í dýr
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Reykjavíkurborg áformar að reisa skólaþorp á bílastæðinu í Laugardalnum

Reykjavíkurborg áformar að reisa skólaþorp á bílastæðinu í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rooney þjálfar son Kyle Walker í Dubai – Vikan kostar 1,4 milljón

Rooney þjálfar son Kyle Walker í Dubai – Vikan kostar 1,4 milljón
433Sport
Í gær

United sagt nálgast kaup á manninum sem Ruben Amorim vill fá

United sagt nálgast kaup á manninum sem Ruben Amorim vill fá
433Sport
Í gær

KSÍ fær tæpar 25 milljónir

KSÍ fær tæpar 25 milljónir