fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025
433Sport

Liverpool sagt undirbúa það að Van Dijk fari og horfa til þessa manns

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Liverpool eru farnir að horfa mikið til Dean Huijsen varnarmanns Bournemouth.

Enskir miðlar segja að Liverpool skoði Huijsen til að undirbúa það að Virgil van Dijk fari frítt frá félaginu.

Van Dijk er 33 ára gamall en samningur hans við Liverpool er á enda í sumar.

Getty Images

Huijsen er 19 ára gamall og hefur vakið athygli fyrir mjög vaska framgöngu sína á þessu tímabili.

Huijsen er frá Spáni og hefur leikið fyrir U21 árs landsliðið þar og gæti nú farið á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Síðasti brjóstabrandari ársins kom í beinni útsendingu í gær

Síðasti brjóstabrandari ársins kom í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi mætti í frostið þrátt fyrir kjaftasögurnar – Skoraði glæsilegt mark

Messi mætti í frostið þrátt fyrir kjaftasögurnar – Skoraði glæsilegt mark
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Milos gerir magnaða hluti í Dubai – Var stoltur þegar hann sá hvað var gert fyrir hann

Milos gerir magnaða hluti í Dubai – Var stoltur þegar hann sá hvað var gert fyrir hann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Reykjavíkurborg áformar að reisa skólaþorp á bílastæðinu í Laugardalnum

Reykjavíkurborg áformar að reisa skólaþorp á bílastæðinu í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorgrímur beinir spjótum sínum að Túfa í máli Gylfa Þórs – „Er áhyggjuefni, burtséð hvað menn heita og hvar þeir hafa spilað“

Þorgrímur beinir spjótum sínum að Túfa í máli Gylfa Þórs – „Er áhyggjuefni, burtséð hvað menn heita og hvar þeir hafa spilað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

160 milljónir í vasa Arnórs fyrir skrifa undir samninginn

160 milljónir í vasa Arnórs fyrir skrifa undir samninginn
433Sport
Í gær

Chelsea gæti misst Cole Palmer í sumar – Opinbera klásúlu sem ekki var vitað um

Chelsea gæti misst Cole Palmer í sumar – Opinbera klásúlu sem ekki var vitað um
433Sport
Í gær

United sagt nálgast kaup á manninum sem Ruben Amorim vill fá

United sagt nálgast kaup á manninum sem Ruben Amorim vill fá