fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025
433Sport

24 prósent af þeim sem eiga sæti á ársþingi KSÍ hafa staðfest mætingu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 07:00

Frá 73. ársþingi KSÍ/ Eythor Arnason © Torg Guðni Bergsson endurkjörinn sem formaður KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ársþing KSÍ fer fram þann 22. febrúar næstkomandi og verður að þessu sinni haldið á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík. Alls eiga 70 félög seturétt á þinginu, með samtals 150 þingfulltrúa.

Að morgni mánudags fyrir ársþing hafa 17 félög (24% félaga) skilað kjörbréfum, fyrir alls 40 þingfulltrúa. Af þessum 40 þingfulltrúum eru 11 konur, eða rétt um 28%.

Þessi félög hafa skilað kjörbréfum:

Afturelding
Álafoss
Álftanes
Fjölnir
Grótta
Huginn (Höttur/Huginn)
Höttur (FHL)
ÍA
ÍBV
KA

KFR
Kría
Sindri
Smári
Valur
Vængir Júpíters

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Síðasti brjóstabrandari ársins kom í beinni útsendingu í gær

Síðasti brjóstabrandari ársins kom í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi mætti í frostið þrátt fyrir kjaftasögurnar – Skoraði glæsilegt mark

Messi mætti í frostið þrátt fyrir kjaftasögurnar – Skoraði glæsilegt mark
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Milos gerir magnaða hluti í Dubai – Var stoltur þegar hann sá hvað var gert fyrir hann

Milos gerir magnaða hluti í Dubai – Var stoltur þegar hann sá hvað var gert fyrir hann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Reykjavíkurborg áformar að reisa skólaþorp á bílastæðinu í Laugardalnum

Reykjavíkurborg áformar að reisa skólaþorp á bílastæðinu í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorgrímur beinir spjótum sínum að Túfa í máli Gylfa Þórs – „Er áhyggjuefni, burtséð hvað menn heita og hvar þeir hafa spilað“

Þorgrímur beinir spjótum sínum að Túfa í máli Gylfa Þórs – „Er áhyggjuefni, burtséð hvað menn heita og hvar þeir hafa spilað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

160 milljónir í vasa Arnórs fyrir skrifa undir samninginn

160 milljónir í vasa Arnórs fyrir skrifa undir samninginn
433Sport
Í gær

Chelsea gæti misst Cole Palmer í sumar – Opinbera klásúlu sem ekki var vitað um

Chelsea gæti misst Cole Palmer í sumar – Opinbera klásúlu sem ekki var vitað um
433Sport
Í gær

United sagt nálgast kaup á manninum sem Ruben Amorim vill fá

United sagt nálgast kaup á manninum sem Ruben Amorim vill fá