fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Victoria Beckham opnar sig um ástæðuna fyrir ströngu mataræði sínu

433
Mánudaginn 17. febrúar 2025 08:58

David og Victoria Beckham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victoria Beckham fór nýlega í viðtal þar sem hún ræddi til að mynda mataræði sitt, en hún passar vel upp á hvað hún lætur ofan í sig.

Victoria er, eins og flestir vita, gift knattspyrnugoðsögninni David Beckham, en hann hefur áður rætt mataræði hennar á opinberum vettvangi.

Sjálfur segist hann elska góðan mat og vín en hefur hann einnig látið hafa eftir sér að Victoria leyfi sér ekki það sama.

Mynd/Getty

„Frá því ég kynntist henni hefur hún bara borðað grillaðan fisk og gufusoðið grænmeti. Hún bregður eiginlega aldrei frá því,“ sagði David eitt sinn.

Victoria útskýrir að ástæðan fyrir því að hún hafi farið að pæla verulega í mataræði sínu væri vegna húðar sinnar, en hún glímdi við bólur á sínum yngri árum.

„Ég lít kannski vel út á myndum frá þeim tíma en í raun leið mér svo illa vegna þessa,“ segir Victoria.

David og Victoria hafa verið gift síðan 1999 og eiga þau saman fjögur börn. Eru þau án efa eitt þekktasta par heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lítill áhugi á VAR námskeiði á Íslandi

Lítill áhugi á VAR námskeiði á Íslandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni en sleppur við fangelsi – „Þetta var yfirmaður minn að kyssa mig“

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni en sleppur við fangelsi – „Þetta var yfirmaður minn að kyssa mig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé byrjað að ræða við Real Madrid

Fullyrt að Liverpool sé byrjað að ræða við Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aldís Ylfa valdi 20 manna hóp sem fer til Spánar

Aldís Ylfa valdi 20 manna hóp sem fer til Spánar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City og Liverpool gætu farið í slag um öflugan hægri bakvörð

City og Liverpool gætu farið í slag um öflugan hægri bakvörð
433Sport
Í gær

Glazer var á leið til fundar með Donald Trump þegar hann var spurður út í ástandið hjá United

Glazer var á leið til fundar með Donald Trump þegar hann var spurður út í ástandið hjá United
433Sport
Í gær

Síðasti brjóstabrandari ársins kom í beinni útsendingu í gær

Síðasti brjóstabrandari ársins kom í beinni útsendingu í gær