fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Taka Amorim af lífi fyrir þessa ákvörðun – „Þú ert skræfa“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. febrúar 2025 10:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli í gær að Ruben Amorim, stjóri Manchester United, gerði aðeins eina skiptingu í 1-0 tapinu gegn Tottenham. Stuðningsmenn eru margir hverjir ósáttir.

James Maddison skoraði eina mark leiksins í gær og hoppaði Tottenham með sigrinum upp í 12. sæti, en sendi United niður í 15. sæti.

Bekkur Amorim í gær var uppfullur af ungum leikmönnum vegna meiðsla en nýtti Portúgalinn ekki neinn varamann fyrr en hann setti hinn 17 ára gamla Chido Obi inn á í uppbótartíma.

Obi kom frá Arsenal síðasta sumar og hefur verið að raða inn mörkum fyrir U-18 ára liði United.

„90 mínútur liðnar og þú lætur Chido inn á. Ruben þú ert skræfa,“ skrifaði einn stuðningsmaður United.

Margir tóku í sama streng og vildu sjá Danann unga koma mun fyrr inn á. „Chido Obi fékk ruslmínútur,“ sagði einn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lítill áhugi á VAR námskeiði á Íslandi

Lítill áhugi á VAR námskeiði á Íslandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni en sleppur við fangelsi – „Þetta var yfirmaður minn að kyssa mig“

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni en sleppur við fangelsi – „Þetta var yfirmaður minn að kyssa mig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé byrjað að ræða við Real Madrid

Fullyrt að Liverpool sé byrjað að ræða við Real Madrid
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aldís Ylfa valdi 20 manna hóp sem fer til Spánar

Aldís Ylfa valdi 20 manna hóp sem fer til Spánar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City og Liverpool gætu farið í slag um öflugan hægri bakvörð

City og Liverpool gætu farið í slag um öflugan hægri bakvörð
433Sport
Í gær

Glazer var á leið til fundar með Donald Trump þegar hann var spurður út í ástandið hjá United

Glazer var á leið til fundar með Donald Trump þegar hann var spurður út í ástandið hjá United
433Sport
Í gær

Síðasti brjóstabrandari ársins kom í beinni útsendingu í gær

Síðasti brjóstabrandari ársins kom í beinni útsendingu í gær