fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Skellti í TikTok myndband til að slökkva í Roy Keane

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2025 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddisson leikmaður Tottenham sendi væna sneið til baka á Roy Keane fyrrum fyrirliða Manchester United í gær.

Maddison skoraði eina markið í 1-0 sigri á Manchester United í gær og fagnaði með að sussa á Keane.

Keane hafði fyrir nokkrum dögum rætt um Tottenham á Sky Sports og sagði að Maddison myndi ekki neinu bjarga.

Maddison var að koma til baka eftir meiðsli og sannaði ágæti sitt með frábærum leik í gær og góðu sigurmarki.

Miðjumaðurinn ákvað að setja saman TikTok myndband til að slökkva aðeins í Keane.

@jamesmaddison

COYS🤍

♬ original sound – James Maddison

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Nýtt lag frá KALEO
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hómófóbískur söngur um Guardiola

Hómófóbískur söngur um Guardiola
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Falleg saga úr herbúðum United – Konurnar voru svekktar en Bruno og félagar borguðu brúsann

Falleg saga úr herbúðum United – Konurnar voru svekktar en Bruno og félagar borguðu brúsann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lítill áhugi á VAR námskeiði á Íslandi

Lítill áhugi á VAR námskeiði á Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir klúðrið í gær – Lofar því að gefast aldrei upp

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir klúðrið í gær – Lofar því að gefast aldrei upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ratcliffe var á æfingasvæði United – Spurði fyrirliða kvennaliðsins spurningar sem vakti athygli

Ratcliffe var á æfingasvæði United – Spurði fyrirliða kvennaliðsins spurningar sem vakti athygli