fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Aðeins Mourinho gert betur en Arne Slot

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. febrúar 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Arne Slot gæti ekki hafa byrjað mikið betur í starfi knattspyrnustjóra Liverpool.

Slot tók við af Jurgen Klopp í sumar og er hann með liðið á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, með 7 stiga forskot á Arsenal í öðru sætinu þegar 25 umferðum er lokið.

Slot hefur sótt 60 stig í þessum 25 leikjum og er það næstbesti árangur stjóra á fyrstu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.

Aðeins goðsögnin Jose Mourinho hefur náð betri árangri, en hann sótti 64 stig í fyrstu 25 leikjunum við stjórnvölinn hjá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Drátturinn í Evrópudeildinni – Orri Steinn mætir Manchester United

Drátturinn í Evrópudeildinni – Orri Steinn mætir Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikilvægur leikur hjá landsliðinu í Sviss í dag

Mikilvægur leikur hjá landsliðinu í Sviss í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rosalegur dráttur í Meistaradeildinni: Liverpool fékk mjög erfiðan drátt – Madrídar slagur á Spáni

Rosalegur dráttur í Meistaradeildinni: Liverpool fékk mjög erfiðan drátt – Madrídar slagur á Spáni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Falleg saga úr herbúðum United – Konurnar voru svekktar en Bruno og félagar borguðu brúsann

Falleg saga úr herbúðum United – Konurnar voru svekktar en Bruno og félagar borguðu brúsann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Uppljóstrar því hvað gerðist rétt áður en allt sprakk hjá United og Ronaldo

Uppljóstrar því hvað gerðist rétt áður en allt sprakk hjá United og Ronaldo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sárgrætilegt í Grikklandi – Hetjuleg barátta Víkinga en fengu mark á sig í uppbótartíma

Sárgrætilegt í Grikklandi – Hetjuleg barátta Víkinga en fengu mark á sig í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dregið í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar á morgun – Svona mun drátturinn fara fram

Dregið í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar á morgun – Svona mun drátturinn fara fram
433Sport
Í gær

Ratcliffe var á æfingasvæði United – Spurði fyrirliða kvennaliðsins spurningar sem vakti athygli

Ratcliffe var á æfingasvæði United – Spurði fyrirliða kvennaliðsins spurningar sem vakti athygli
433Sport
Í gær

Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum

Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum