fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Hrafnkell segir þetta hafa verið afar heimskulega ákvörðun – „Þú vilt ekkert æsa í þeim“

433
Sunnudaginn 16. febrúar 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meistaradeildin var til umræðu í nýjasta þætti Íþróttavikunnar á 433.is. Real Madrid vann sterkan 2-3 sigur á Manchester City í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og þar vakti borði stuðningsmanna City athygli.

Þar var skotið harkalega á Vinicius Junir, leikmann Real Madrid, en sneri það að því að hann hafi ekki unnið Ballon d’Or verðlaunin eftirsóttu í fyrra. Rodri, leikmaður City, vann þau þess í stað og varð Brasilíumaðurinn brjálaður.

„Kveikti þetta ekki bara í Vinicius?“ spurði þáttastjórnandinn Helgi Fannar Sigurðsson og átti þar við borðann.

„Það er eitt lið sem þú styggir ekki og það er Real Madrid. Karakterinn, hvað þeir hafa gert og titlarnir sem þeir hafa unnið, þeir eru ótrúlegir og þú vilt ekkert æsa í þeim,“ svaraði þá Hrafnkell Freyr Ágústsson.

Nánari umræða er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé byrjað að ræða við Real Madrid

Fullyrt að Liverpool sé byrjað að ræða við Real Madrid
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir klúðrið í gær – Lofar því að gefast aldrei upp

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir klúðrið í gær – Lofar því að gefast aldrei upp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sigurður á Kirkjubæjarklaustri er Grasrótarpersóna ársins

Sigurður á Kirkjubæjarklaustri er Grasrótarpersóna ársins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aldís Ylfa valdi 20 manna hóp sem fer til Spánar

Aldís Ylfa valdi 20 manna hóp sem fer til Spánar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Síðasti brjóstabrandari ársins kom í beinni útsendingu í gær

Síðasti brjóstabrandari ársins kom í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi mætti í frostið þrátt fyrir kjaftasögurnar – Skoraði glæsilegt mark

Messi mætti í frostið þrátt fyrir kjaftasögurnar – Skoraði glæsilegt mark
433Sport
Í gær

Milos gerir magnaða hluti í Dubai – Var stoltur þegar hann sá hvað var gert fyrir hann

Milos gerir magnaða hluti í Dubai – Var stoltur þegar hann sá hvað var gert fyrir hann
433Sport
Í gær

Reykjavíkurborg áformar að reisa skólaþorp á bílastæðinu í Laugardalnum

Reykjavíkurborg áformar að reisa skólaþorp á bílastæðinu í Laugardalnum
Hide picture