fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

England: Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn Wolves

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2025 15:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 2 – 1 Wolves
1-0 Luiz Diaz(’15)
2-0 Mohamed Salah(’37, víti)
2-1 Matheus Cunha(’67)

Liverpool vann gríðarlega mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Wolves á Anfield.

Liverpool var með fjögurra stiga forystu á toppnum fyrir leikinn en Arsenal situr í öðru sæti og hótar titilbaráttu.

Liverpool tókst að vinna Wolves í þessari viðureign en sigurinn var ekki beint sannfærandi – Úlfarnir ógnuðu marki heimaliðsins mikið í seinni hálfleiknum.

Það var vítaspyrnumark Mohamed Salah sem tryggði að lokum sigurinn og er Liverpool nú með 60 stig á toppnum eftir 25 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sárgrætilegt í Grikklandi – Hetjuleg barátta Víkinga en fengu mark á sig í uppbótartíma

Sárgrætilegt í Grikklandi – Hetjuleg barátta Víkinga en fengu mark á sig í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dregið í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar á morgun – Svona mun drátturinn fara fram

Dregið í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar á morgun – Svona mun drátturinn fara fram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe var á æfingasvæði United – Spurði fyrirliða kvennaliðsins spurningar sem vakti athygli

Ratcliffe var á æfingasvæði United – Spurði fyrirliða kvennaliðsins spurningar sem vakti athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum

Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi tók á sig launalækkun þegar hann fór í Víking

Gylfi tók á sig launalækkun þegar hann fór í Víking