fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Arteta íhugar að nota bakvörð í fremstu víglínu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2025 17:12

Mikel Arteta / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, útilokar ekki að nota bakvörð í fremstu víglínu í næstu leikjum eftir meiðsli lykilmanna.

Bukayo Saka, Gabriel Jesus og Kai Havertz eru frá vegna meiðsla og vantar Arsenal auka styrk í sóknina.

Arteta fékk athyglisverða spurningu í gær en hann var spurður út í bakvörðinn Riccardo Calafiori sem kom til félagsins í sumar.

Arteta útilokar ekki að Calafiori gæti fengið tækifærið sem framherji á tímabilinu en menn eins og William Saliba koma einnig til greina.

,,Fólk hefur gert þetta áður, þið vitið það. Þeir geta verið hættulegir fram á við og sérstaklega þegar lið liggur aftarlega, þetta er möguleiki sem við erum með,“ sagði Arteta.

Saliba hefur sjálfur sagt frá því að hann sé tilbúinn að spila ofarlega á vellinum ef hann fær þau skilaboð frá þjálfaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lítill áhugi á VAR námskeiði á Íslandi

Lítill áhugi á VAR námskeiði á Íslandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni en sleppur við fangelsi – „Þetta var yfirmaður minn að kyssa mig“

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni en sleppur við fangelsi – „Þetta var yfirmaður minn að kyssa mig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé byrjað að ræða við Real Madrid

Fullyrt að Liverpool sé byrjað að ræða við Real Madrid
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aldís Ylfa valdi 20 manna hóp sem fer til Spánar

Aldís Ylfa valdi 20 manna hóp sem fer til Spánar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City og Liverpool gætu farið í slag um öflugan hægri bakvörð

City og Liverpool gætu farið í slag um öflugan hægri bakvörð
433Sport
Í gær

Glazer var á leið til fundar með Donald Trump þegar hann var spurður út í ástandið hjá United

Glazer var á leið til fundar með Donald Trump þegar hann var spurður út í ástandið hjá United
433Sport
Í gær

Síðasti brjóstabrandari ársins kom í beinni útsendingu í gær

Síðasti brjóstabrandari ársins kom í beinni útsendingu í gær