fbpx
Miðvikudagur 19.febrúar 2025
433Sport

Annar lykilmaður Chelsea frá í dágóðan tíma

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2025 11:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea verður án lykilmanns næstu vikurnar en þetta hefur Enzo Maresca, stjóri liðsins, staðfest.

Nicolas Jackson meiddist nýlega og var ekki með liðinu gegn Brighton í slæmu 3-0 tapi í gærkvöldi.

Noni Madueke hefur verið lykilmaður hjá Chelsea á þessu tímabili en hann fór af velli snemma leiks í þessu tapi.

Maresca staðfesti það eftir leik að um nokkuð slæm meiðsli væri að ræða og verður Madueke frá í dágóðan tíma.

Það eru alls ekki góðar fréttir fyrir Chelsea sem er í hættu á því að missa af Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enskur blaðamaður ræðir Arnór – „Að lokum voru þetta vonbrigði“

Enskur blaðamaður ræðir Arnór – „Að lokum voru þetta vonbrigði“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfall á Anfield – Spilaði ellefu mínútur í endurkomu og gæti nú þurft aðgerð

Áfall á Anfield – Spilaði ellefu mínútur í endurkomu og gæti nú þurft aðgerð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö stórlið skoða Foden – Guardiola sagður vilja selja hann og þrjá aðra

Tvö stórlið skoða Foden – Guardiola sagður vilja selja hann og þrjá aðra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tilboðum rigndi yfir Arnór sem valdi Malmö

Tilboðum rigndi yfir Arnór sem valdi Malmö
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breiðablik komið að borðinu og málið á mjög viðkvæmum stað

Breiðablik komið að borðinu og málið á mjög viðkvæmum stað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfall á æfingasvæði KA í gær – Nýr markvörur liðsins sleit hásin

Áfall á æfingasvæði KA í gær – Nýr markvörur liðsins sleit hásin