fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
433Sport

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2025 12:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michail Antonio framherji West Ham er í ótrúlegum gír og bati hans er miklu hraðari en bjartsýnustu menn þorðu að vona.

Antoino lenti í mjög alvarlegu bílslysi fyrir tveimur mánuðum og var nær dauða en lífi.

Antonio klessukeyrði þá bifreið sína og endaði á tré, óttaðist fólk hreinlega það versta.

Antonio fótbrotnaði og fékk önnur sár en er nú farin að æfa aftur og er í strangri endurhæfingu í Dubai.

Antonio birti mynd af sér við æfingar í sólinni og gæti komið aftur til baka á fótboltavöllinn eftir nokkra mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Manchester City án lykilmanns næstu tíu vikurnar

Manchester City án lykilmanns næstu tíu vikurnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta missti samband á lokasekúndunum – ,,Vissum ekki hvað var í gangi“

Arteta missti samband á lokasekúndunum – ,,Vissum ekki hvað var í gangi“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Varpar fram kenningu um brottrekstur Úlfs Arnars – Aðeins tvær ástæður komi til greina

Varpar fram kenningu um brottrekstur Úlfs Arnars – Aðeins tvær ástæður komi til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir United að gera allt til að landa Kane í sumar

Segir United að gera allt til að landa Kane í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem var á allra vörum: Entist í rúmlega mínútu – ,,Það er nóg“

Sjáðu myndbandið sem var á allra vörum: Entist í rúmlega mínútu – ,,Það er nóg“
433Sport
Í gær

Þorvaldur skilar hagnaði á fyrsta ári í starfi hjá KSÍ – Svona var ársreikningurinn

Þorvaldur skilar hagnaði á fyrsta ári í starfi hjá KSÍ – Svona var ársreikningurinn
433Sport
Í gær

Kreppa á Old Trafford og Amorim gæti þurft að taka 38 ára framherja frítt í sumar

Kreppa á Old Trafford og Amorim gæti þurft að taka 38 ára framherja frítt í sumar