fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið sem var á allra vörum: Entist í rúmlega mínútu – ,,Það er nóg“

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Conceicao var gríðarlega pirraður í vikunni er hans menn í AC Milan mættu Feyenoord í Meistaradeildinni.

Conceicao og hans menn töpuðu fyrri leiknum 1-0 í Hollandi sem var nógu pirrandi fyrir þann portúgalska.

Conceicao ætlaði svo að mæta á blaðamannafund eftir leik en samkvæmt reglum UEFA á gestaliðið alltaf að tala við blaðamenn á undan heimaliðinu.

Feyenoord ákvað þó að virða þá reglu ekki og þurfti Conceicao að bíða fyrir utan herbergið í um 15 mínútur.

Hann mætti inn, svaraði einni spurningu og yfirgaf svo svæðið sem vakti mikla athygli.

,,Ég hef beðið fyrir utan í 15 mínútur og núna er ég búinn að klára þessar 30 sekúndur, það er nóg,“ sagði Conceicao.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Manchester City án lykilmanns næstu tíu vikurnar

Manchester City án lykilmanns næstu tíu vikurnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta missti samband á lokasekúndunum – ,,Vissum ekki hvað var í gangi“

Arteta missti samband á lokasekúndunum – ,,Vissum ekki hvað var í gangi“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Varpar fram kenningu um brottrekstur Úlfs Arnars – Aðeins tvær ástæður komi til greina

Varpar fram kenningu um brottrekstur Úlfs Arnars – Aðeins tvær ástæður komi til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir United að gera allt til að landa Kane í sumar

Segir United að gera allt til að landa Kane í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona tilbúið að berjast við Arsenal

Barcelona tilbúið að berjast við Arsenal
433Sport
Í gær

Kreppa á Old Trafford og Amorim gæti þurft að taka 38 ára framherja frítt í sumar

Kreppa á Old Trafford og Amorim gæti þurft að taka 38 ára framherja frítt í sumar
433Sport
Í gær

Áfall fyrir City – Meiddist gegn Real Madrid og verður frá í tíu vikur

Áfall fyrir City – Meiddist gegn Real Madrid og verður frá í tíu vikur