fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
433Sport

Kreppa á Old Trafford og Amorim gæti þurft að taka 38 ára framherja frítt í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kreppa á Old Trafford og The Athletic segir að mögulega fari félagið í það að fá framherja á frjálsri sölu.

Þannig segir Athletic að United skoði bæði Dominic Calvert-Lewin og Jamie Vardy sem kosti.

Vardy er 38 ára gamall framherji sem verður samningslaus í sumar.

Jamie Vardy. Mynd/Getty

Þá er félagið sagt skoða Calvert-Lewin sem getur farið frítt frá Everton í sumar en hann hefur ekki náð saman við félagið.

Ljóst er að Ruben Amorim stjóri United myndi vilji skoða betri kosti en þetta en fjárhagstaða félagsins er sögð slæm.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lengjubikarinn: Afturelding skoraði sex gegn FH

Lengjubikarinn: Afturelding skoraði sex gegn FH
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir United að gera allt til að landa Kane í sumar

Segir United að gera allt til að landa Kane í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona tilbúið að berjast við Arsenal

Barcelona tilbúið að berjast við Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Málþing um VAR í Reykjavík í næstu viku

Málþing um VAR í Reykjavík í næstu viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fallegt framtak FH skilaði 2,2 milljónum í vasa Píeta

Fallegt framtak FH skilaði 2,2 milljónum í vasa Píeta
433Sport
Í gær

Martröð Arsenal heldur áfram – Átta vikur í að Saka mæti til leiks

Martröð Arsenal heldur áfram – Átta vikur í að Saka mæti til leiks
433Sport
Í gær

Fjölmiðlar í Grikklandi trylltir og tala um harmleik eftir sigur Víkings – „Niðurlægðu menn sem fá miklu meira borgað“

Fjölmiðlar í Grikklandi trylltir og tala um harmleik eftir sigur Víkings – „Niðurlægðu menn sem fá miklu meira borgað“
433Sport
Í gær

Útilokar að fá inn framherja þrátt fyrir meiðsli lykilmannsins

Útilokar að fá inn framherja þrátt fyrir meiðsli lykilmannsins
433Sport
Í gær

Antony búinn að finna gleðina á ný: ,,Ég var handviss“

Antony búinn að finna gleðina á ný: ,,Ég var handviss“