fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Martröð Arteta – Svona gæti hann stillt upp byrjunarliðinu næstu vikurnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alvöru hausverkur fyrir Mikel Arteta stjóra Arsenal þessa dagana enda er sóknarlína liðsins þunnskipuð eftir meiðsli sem hafa orðið.

Kai Havertz meiddist í æfingaferð í Dubai og verður ekki meira með á tímabilinu.

Gabriel Martinelli og Bukayo Saka eru meiddir en eiga að mæta aftur á völlinn í mars.

Það verður því flókið fyrir Arteta því allir þrír sem eru fyrstir á blað í sóknarlínu hans eru meiddir.

Gabriel Jesus er með slitið krossband og spilar ekki meira á tímabilinu.

Svona gæti Arteta stillt upp um helgina gegn Leicester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kærastan flaug heim með Bellingham frá Manchester þrátt fyrir fréttir vikunnar

Kærastan flaug heim með Bellingham frá Manchester þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vandræðalegt atvik fyrir fyrirliðann – Var á leið í útför en bað um hjálp við að klára að klæða sig

Vandræðalegt atvik fyrir fyrirliðann – Var á leið í útför en bað um hjálp við að klára að klæða sig
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikið álag á dómurum á Íslandi um helgina

Mikið álag á dómurum á Íslandi um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hrottaleg slagsmál eftir leik Liverpool og Everton – Þrír fengu rautt spjald

Sjáðu hrottaleg slagsmál eftir leik Liverpool og Everton – Þrír fengu rautt spjald
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn City stráðu salti í djúp sár Vinicius Junior – Sjáðu borðann sem þeir mættu með

Stuðningsmenn City stráðu salti í djúp sár Vinicius Junior – Sjáðu borðann sem þeir mættu með
433Sport
Í gær

Snædís Ósk var í lífshættu vegna átröskunar – „Ég fékk að vita að þetta væri mögulega síðasta helgin mín á lífi“

Snædís Ósk var í lífshættu vegna átröskunar – „Ég fékk að vita að þetta væri mögulega síðasta helgin mín á lífi“