fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Kærastan flaug heim með Bellingham frá Manchester þrátt fyrir fréttir vikunnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashlyn Castro unnusta Jude Bellingham var mætt með honum í flugið heim frá Manchester á þriðjudagskvöld eftir hetjudáð hans gegn Manchester City.

Bellingham tryggði Real Madrid 2-3 sigur með dramatísku marki í uppbótartíma, liðið hefur forskot fyrri seinni leik liðanna í Meistaradeildinni.

Samband þeirra hefur mikið verið í fréttum síðustu daga.

Bellingham ákvað i upphafi vikunnar að eyða út aðgangi sínum á Raya, stefnumótaforriti ríka og fræga fólksins. Það gerði hann eftir að málið komst í fréttirnar.

Málið vakti nokkra athygli en Bellingham er í sambandi við Ashlyn Castro, áhrifavald frá Bandaríkjunum.

Ensku götublöðin vöktu athygli á þessu, en samband þeirra hefur vakið athygli. Enski landsliðsmaðurinn, sem spilar með Real Madrid, á að hafa kynnt Castro fyrir foreldrum sínum á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar uppljóstraði um atvik síðasta sumar þegar Gylfi Þór varð mjög reiður út í samherja sína – Gerðu þetta tveimur dögum fyrir leik

Arnar uppljóstraði um atvik síðasta sumar þegar Gylfi Þór varð mjög reiður út í samherja sína – Gerðu þetta tveimur dögum fyrir leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður algjört áfengisbann þegar mótið fer fram í Sádí Arabíu

Verður algjört áfengisbann þegar mótið fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun