fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Víkings annað kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2025 08:30

Úr leik Víkings og Noah í Sambandsdeildinni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur mætir Panathinaikos annað kvöld í fyrri leik liðanna í útsláttarkeppni Sambandsdeildarinnar.

Víkingur gerði frábært mót í keppninni fyrir áramót og er því komið í þetta umspil um sæti í 16-liða úrslitum.

Leikurinn annað kvöld er heimaleikur Víkings en fer fram í Helsinki í Finnlandi þar sem enginn völlur hér á landi er boðlegur til að hýsa leik á þessu stigi keppninnar.

Veðbankar hafa ekki allt of mikla trú á Víkingi fyrir leikinn annað kvöld, enda Panathinaikos grískt stórveldi sem er töluvert hærra skrifað. Stuðullinn á sigur Víkings á Lengjunni er til að mynda 6,82. Til samanburðar er hann 1,35 á Panathinaikos, 4,55 á jafntefli.

Leikurinn hefst klukkan 17:45 á morgun á íslenskum tíma. Seinni leikurinn fer svo fram viku síðar í Grikklandi.

Þess má geta að íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason er leikmaður Panathinaikos.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sif Atladóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra

Sif Atladóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan sýknuð í dag – „Þið eruð fokking heimskir og hvítir“

Stjarnan sýknuð í dag – „Þið eruð fokking heimskir og hvítir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö tilboð bárust Liverpool og skiptin voru nánast í höfn

Tvö tilboð bárust Liverpool og skiptin voru nánast í höfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki
433Sport
Í gær

Kjaftasagan um að reka ætti Úlf verið á lofti í mánuð – „Það gerðist ekkert alvarlegt“

Kjaftasagan um að reka ætti Úlf verið á lofti í mánuð – „Það gerðist ekkert alvarlegt“
433Sport
Í gær

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik
433Sport
Í gær

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim