fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Fara fram á það að ungstirnið komi strax til London

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur farið fram á það að Kendry Paez ungstirni frá Ekvador mæti strax til æfinga hjá félaginu frekar en að mæta næsta sumar.

Paez er 17 ára gamall en Chelsea hefur keypt hann frá Independente del Valle í Ekvador á 17,2 milljónir punda.

Samningurinn var þannig að Paez átti að mæta á Stamford Bridge næsta sumar en Chelsea vill hann strax til æfinga.

Tímabilið í Ekvador byrjar í mars en Chelsea vill frekar að Paez æfi með félaginu frekar en að spila nokkra leiki með Independente del Valle.

„Chelsea hefur farið fram á það að hann komi sem fyrst til að aðlagast Evrópu,“ sagði Luis Fernando Saritama þjálfari liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Söguleg stund í Helsinki og hringt til Sádi-Arabíu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Söguleg stund í Helsinki og hringt til Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birkir segir engin leiðindi liggja á bak við ákvörðun Víkings að draga sig úr keppni – „Yfirvegað mat þeirra á þeim verkefnum sem þeir eru í“

Birkir segir engin leiðindi liggja á bak við ákvörðun Víkings að draga sig úr keppni – „Yfirvegað mat þeirra á þeim verkefnum sem þeir eru í“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gríðarlegt áfall fyrir Arsenal

Gríðarlegt áfall fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Enn eitt höggið í maga Arsenal

Enn eitt höggið í maga Arsenal
433Sport
Í gær

Love Island stjarna leysir frá skjóðunni – „Mjög slæmt því hann á konu og börn“

Love Island stjarna leysir frá skjóðunni – „Mjög slæmt því hann á konu og börn“