fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle er að vinna kapphlaupið um efnilega Spánverjann Antonio Cordero hjá Malaga.

Cordero er aðeins 18 ára gamall og verður samningslaus í sumar. Barcelona og Real Madrid hafa bæði verið á höttunum eftir honum.

Daily Mail segir hins vegar að Newcastle sé líklega að landa Cordero á frjálsri sölu í sumar, í kjölfar þess að leikmaðurinn og fulltrúar hans heimsóttu félagið.

Cordero er kantmaður sem hefur komið að tíu mörkum með Malaga í spænsku B-deildinni á leiktíðinni.

Cordero, sem er hann U-19 ára landsliðsmaður Spánar, verður sennilega lánaður út á sinni fyrstu leiktíð á norðurhluta Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sif Atladóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra

Sif Atladóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn eitt höggið í maga Arsenal

Enn eitt höggið í maga Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö tilboð bárust Liverpool og skiptin voru nánast í höfn

Tvö tilboð bárust Liverpool og skiptin voru nánast í höfn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool fá jákvæð tíðindi

Stuðningsmenn Liverpool fá jákvæð tíðindi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kjaftasagan um að reka ætti Úlf verið á lofti í mánuð – „Það gerðist ekkert alvarlegt“

Kjaftasagan um að reka ætti Úlf verið á lofti í mánuð – „Það gerðist ekkert alvarlegt“
433Sport
Í gær

Rashford hefur ekki neinn áhuga á að fara í stríð við United með Sancho

Rashford hefur ekki neinn áhuga á að fara í stríð við United með Sancho
433Sport
Í gær

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim
433Sport
Í gær

Pirraður og reiður eftir komu Rashford sem gerði stöðu hans erfiða

Pirraður og reiður eftir komu Rashford sem gerði stöðu hans erfiða