fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Breyting á íslenska landsliðshópnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásdís Karen Halldórsdóttir hefur verið kölluð inn í landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Sviss og Frakklandi í Þjóðadeild UEFA.

KSÍ staðfesti tíðindin í dag, en hún kemur inn í hópinn fyrir Amöndu Andradóttur sem getur ekki tekið þátt vegna meiðsla.

Ísland mætir Sviss 21. febrúar og Frökkum 4 dögum síðar. Báðir leikir fara fram ytra.

Noregur er einnig í riðli Íslands í Þjóðadeildinni, en Ísland mætir einmitt Sviss og Noregi líka í lokakeppni EM í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ótrúlegt svar á samfélagsmiðlum – Minnti á það þegar hann var með tærnar á dóttur sinni uppi í sér

Ótrúlegt svar á samfélagsmiðlum – Minnti á það þegar hann var með tærnar á dóttur sinni uppi í sér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Víkings annað kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Víkings annað kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sif Atladóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra

Sif Atladóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn eitt höggið í maga Arsenal

Enn eitt höggið í maga Arsenal