fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Birkir skrifaði undir í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2025 16:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum landsliðsmaðurin Birkir Már Sævarsson var í dag kynntur til leiks sem leikmaður sænska C-deildarliðsins Nacka.

Birkir er fertugur og yfirgaf Val eftir síðustu leiktíð og flutti til Svíþjóðar. Hann er þó ekki hættur í fótbolta og tekur slaginn með Nacka í sumar.

Birkir þekkir vel til í sænska boltanum, en bakvörðurinn spilaði fyrir stórlið Hammarby frá 2015-2017. Einnig lék hann með norska liðinu Brann í atvinnumennsku.

Birkir á þá að baki yfir 100 A-landsleiki fyrir Íslands hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Söguleg stund í Helsinki og hringt til Sádi-Arabíu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Söguleg stund í Helsinki og hringt til Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birkir segir engin leiðindi liggja á bak við ákvörðun Víkings að draga sig úr keppni – „Yfirvegað mat þeirra á þeim verkefnum sem þeir eru í“

Birkir segir engin leiðindi liggja á bak við ákvörðun Víkings að draga sig úr keppni – „Yfirvegað mat þeirra á þeim verkefnum sem þeir eru í“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gríðarlegt áfall fyrir Arsenal

Gríðarlegt áfall fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Enn eitt höggið í maga Arsenal

Enn eitt höggið í maga Arsenal
433Sport
Í gær

Love Island stjarna leysir frá skjóðunni – „Mjög slæmt því hann á konu og börn“

Love Island stjarna leysir frá skjóðunni – „Mjög slæmt því hann á konu og börn“